Guþ Let Vaxa

From Tolkien Gateway

Guþ Let Vaxa, or Guþ Let Vinper Vaxa, is an Icelandic song by poet Hannes Hafstein, to be sung to the tune of Laus Deo (by Josef Haydn). It is published as the 24th song in Songs for the Philologists in 1936.

The song[edit | edit source]

Guþ Let Vaxa

Guð let fögur vinber vaxa,
vildi gleðja dapran heim,
gefið hafði hann gnægðir axa,
goðar hjarðir, nogan sein,
þreyttust menn við bu að baxa,
bloðið varð svo dökkt i þeim.
Þa let drottinn vinið vaxa,
vildi gleðja dapran heim.

Breiddist iðgrænn vafningsviður
við hans boð um aldinreit.
Höfgir klasar hengu niður,
himinsol a skrautið leit.
Glumdi i lopti gleiðikliður,
gloðu herin rauð og heit.
Slongdist iðgrænn vafningsviður,
við hans boð um aldinreit.

Gloðjist, sagði hann. Gullnar veigar,
gjöra bloðið rautt og lett;
undan þeim hið illa geigar
ef að þeirra er notið rett.
Angur, þreyta og illir beigar
und an flyja a harða sprett.
Gloðjist, sagði hann. Gullnar veigar
gjöra bloðið rautt og lett.

Aldrei sagði þengill þjoða:
þu skalt ekki bragða vin;
öllum vill hann ætið bjoða
ör og mildur gæðin sin.
Smana jafnt hans gafu goða
'Goodtemplar' og fyllisvin.
Aldrei sagði þengill þjoða:
þu skalt ekki drekka vin;

Enn þa blomgast iðgrænn viður,
enn þa blikar gullin veig.
Enn þa sendir solin niður
si-ung bros urn aldinteig.
Enn ma sætur söngva kliður
senda i Niflheimdrunga og geig.
Enn þa blomgast iðgrænn viður,
enn þa blikar gullin veig. [note 1]

Notes[edit source]

  1. This is the exact form as is printed in the Songs.